Þjóðskógar
Land og skógur hefur umsjón með tugum þjóðskóga og uppgræðslusvæða í öllum landshlutum nema á Vestfjörðum. Hér birtast upplýsingar um helstu svæðin, einkum þau sem áhugavert er fyrir almenning að skoða og njóta. Látið okkur gjarnan vita ef þið saknið upplýsinga um svæði sem ekki er að finna í listanum hér.
