Fara beint í efnið

Geðheilsuteymi

Geðheilsuteymið HSU er 2. stigs þjónusta fyrir einstaklinga 18 ára og eldri sem eru með greindan geðsjúkdóm og þurfa á sérhæfðri og þverfaglegri þjónustu að halda. Tekið er við tilvísunum frá fagfólki í heilbrigðis- og velferðarþjónustu.

Geðheilsuteymið byggir á þverfaglegri samvinnu til að veita öflugri þjónustu.

Í teyminu starfa hjúkrunarfræðingar, sálfræðingar, geðlæknir, geðhjúkrunarfræðingur, ráðgjafi og félagsráðgjafar.

Samsetning fagstétta hverju sinni getur verið mismunandi.

Hér má nálgast eyðublað fyrir tilvísun til geðheilsuteymis

Geðheilsuteymi HSU