Heilbrigðisstofnun Suðurlands leggur áherslu á að veita fjölbreytta sérfræðiþjónustu lækna á landsbyggðinni. Sérfræðilæknar HSU eru almennt með aðalsstarfsstöð á Selfossi en þjónusta aðrar starfsstöðvar eftir atvikum.
Læknar heilsugæslu vísa til sérfræðilækna og er því fyrsta skrefið að bóka tíma hjá lækni á heilsugæslu.
Hvert á ég að leita?
Eygló Aradóttir
Sérfræðingur í almennum barnalækningum og barnasmitsjúkdómum
Vignir Sigurðsson
Sérfræðingur í almennum barnalækningum með áherslu á meltingasjúkdóma barna
Guðrún Geirsdóttir
Geðlæknir
Gottskálk Gizurarson
Hjartalæknir
Sigurður Böðvarsson
Framkvæmdastjóri lækninga og sjúkrasviðs. Sérfræðingur í almennum lyflækningum og krabbameinslækningum
Helgi Hafsteinn Helgason
Yfirlæknir lyflækningadeildar og krabbameinslæknir
Björn Magnússon
Sérfræðingur í lungnalækningum
Sigurjón Vilbergsson
Meltingarlæknir
Eiríkur Orri Guðmundsson
Þvagfæraskurðlæknir
Guðný Stella Guðnadóttir
Öldrunarlæknir