Fara beint í efnið
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Forsíða
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Forsíða

Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sálfræðiþjónusta

Sálfræðingar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands sinna meðferð barna og ungmenna að 18 ára aldri, skjólstæðingum geðheilsuteymis auk samstarfs við ung- og smábarnavernd sem og mæðravernd.

Læknar heilsugæslu vísa til sálfræðinga innan stöðvar og er því fyrsta skrefið að bóka tíma hjá lækni. Sálfræðingar hafa viðveru á flestum heilsugæslustöðvum og reyna eftir fremsta megni að mæta fólki á stöðvum í þeirra nágrenni. Sérfræðiþjónusta skóla, barnaverd og námsráðgjafar framhaldsskóla geta einnig vísað í þjónustuna. 

Sálfræðiþjónusta HSU