Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
20. janúar 2025
HSU á Selfossi // Svanhildur Inga Ólafsdóttir, teymisstjóri geðheilsuteymis
Starfskona á hjúkrunarheimilinu Móbergi syngur gjarnan fyrir heimilisfólk við umönnunarstörf og heldur stundum tónleika fyrir mannskapinn. Þá er sungið og dansað af mikilli innlifun eins og Magnús Hlynur varð vitni að.
8. janúar 2025
Nú er SMS sent til skjólstæðinga með þjónustukönnun eftir tímabókanir.
20. desember 2024
Árið 2024 hefur verið viðburðarríkt fyrir Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) og við höfum staðið frammi fyrir nýjum áskorunum sem og tækifærum sem hafa veitt okkur færi á að efla og bæta þjónustuna okkar. Í þessari yfirferð langar mig að deila með ykkur nokkrum af þeim helstu þáttum sem hafa staðið upp úr á árinu sem er að líða.
18. desember 2024
HSU á Selfossi // Kolbrún Gunnarsdóttir, deildarstjóri bráðamóttöku
11. desember 2024
Á heimilislæknaþingi FÍH sem haldið var í Gamla bíói þann 17.-18. október síðastliðinn voru tveir læknar frá HSU heiðraðir.
10. desember 2024
Um þessar mundir eru 10 ár frá því að blóðskilun hófst á HSU, nánar tiltekið þann 28. nóvember 2014. Byrjað var með tveimur vélum og voru fyrstu skjólstæðingarinir þrír talsins. Síðan þá hefur starfsemin á deildinni vaxið gríðarlega og aldrei komið upp sú staða að enginn skjólstæðingur hafi verið á deildinni þó fjöldi þeirra hafi verið rokkandi, sérstaklega í byrjun starfseminnar. Árið 2015 voru komur sjúklinga í blóðskilun 406 en árið 2023 var fjöldinn kominn upp í 831 og hafa aldrei verið fleiri.
5. desember 2024
Heilsugæslan í Laugarási á sterka og trygga bakhjarla í uppsveitum sem hafa undanfarin ár fært heilsugæslunni veglegar gjafir. Það var því ánægjuleg stund í Laugarási í gær 4. desember, þegar það náðist að bjóða í heimsókn og þakka formlega öllum þessum félagasamtökum fyrir gjafirnar.
4. desember 2024
Akureyarklíníkin er þjónustumiðstöð fyrir einstaklinga með ME-sjúkdóminn eða langvarandi einkenni Covid og var hún formlega sett á laggirnar í ágúst 2024.
3. desember 2024
HSU á Selfossi // Hermann Marinó Maggýarson, yfirmaður sjúkraflutninga