Heilbrigðisstofnun Suðurlands er tenglsanet heilsu og velferðar á Suðurlandi. Þjónustusvæðið nær frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í austri.

Tölum saman
Ertu með fyrirspurn? Viltu koma á framfæri ábendingu? Þarftu að skrá þig á heilsugæslu? Upplýsingar um sjúkraskrá?

Vertu með okkur í liði
Við erum alltaf að leita að metnaðarfullum einstaklingum til að ganga til liðs við okkur. Vertu með!

Lyfjaendurnýjun
Hægt er að endurnýja föst lyf rafrænt í gegnum Heilsuveru. Fyrir þá sem ekki geta nýtt heilsuveru til endurnýjunar er hægt að hringja í síma 432-2020 á milli kl. 10 og 11 virka daga.
Fréttir og tilkynningar
23. nóvember 2025
Vignir barnalæknir á HSU kynnir Kraftmiklir krakkar á Heilbrigðisþingi
Vignir Sigurðsson, barnalæknir á Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU), kynnti á ...
19. nóvember 2025
Samræmd þjónusta á HSU
Í byrjun árs 2023 var sótt um styrk fyrir verkefninu ,,Notkun Erkitýpu - ...
18. nóvember 2025
Milou fósturhjartsláttarkerfið komið til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands hefur nú tekið við Milou hugbúnaðinum, sem er gjöf ...
