Fara beint í efnið
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Forsíða
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Forsíða

Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Þjónustukönnun

Hvernig var þjónustan?

Hafir þú nýtt þér þjónustu HSU hvetjum við þig til að taka þátt í örstuttri könnun til að hjálpa okkur að meta hvað gengur vel og hvað má betur fara.

Þjónustukönnun

Vaktsími 1700

Hringdu fyrst í síma 1700 eða notaðu netspjallið á Heilsuveru til að fá ráðgjöf hjá hjúkrunarfræðingi. Þjónustan er opin allan sólarhringinn.

Ef ekki er unnt að leysa erindið með þessum hætti getur hjúkrunarfræðingur hjá 1700 pantað tíma á samdægursmóttöku á heilsugæslu Selfossi hjá þeim sem eru skráðir þar eða leiðbeint þér hvert þú átt að leita.

Í neyðartilfellum hringið í 112

Þjón­usta lækna og hjúkr­un­ar­fræð­inga

Móttaka fyrir þolendur ofbeldis

Þjónusta lækna og hjúkrunarfræðinga

Tímabókanir fara fram í gegnum aðalnúmer hverrar starfsstöðvar
Vaktþjónusta er ætluð einstaklingum sem þarfnast læknishjálpar samdægurs.

Læknisþjónusta á HSU
Hjúkrunarþjónusta á HSU

Móttaka fyrir þolendur ofbeldis

Þolendur kynferðisofbeldis og þolendur ofbeldis í nánum samböndum geta leitað aðstoðar og ráðlegginga á öllum starfsstöðvum HSU.

Þolendur kynferðisofbeldis
Þolendur ofbeldis í nánu sambandi

Bráða- og slysamóttaka

Heilbrigðisstofnun suðurlands er með bráða- og slysamóttöku ásamt bráðaþjónustu ljósmæðra.

Nánar um bráða- og slysamóttöku

Farsæld barna

Með því að skanna QR kóðann hér við hliðina á má lesa ýmsar upplýsingar í tengslum við farsæld barna en auk þess er síminn 1700 er alltaf opinn fyrir öllum, þar svara hjúkrunarfræðingur og getur leiðbeint þér hvaða leið er best fyrir þig að fara með það sem þú glímir við.

Farsæld barna

Lyfjaendurnýjun

Hægt er að endurnýja föst lyf rafrænt í gegnum Heilsuveru. Fyrir þá sem ekki geta nýtt heilsuveru til endurnýjunar er hægt að hringja í síma 432-2020 á milli kl. 10 og 11 virka daga.

Lyfjaendurnýjun