Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
21. júní 2024
Á þekkingarvefnum Heilsuveru er auðvelt að finna skýrar leiðbeiningar um hvernig best er að bregðast við veikindum og leita eftir einkennum eða sjúkdómum.
6. júní 2024
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN), Orkustofnun og Rafbílastöðin hafa síðastliðið ár unnið að greiningarvinnu á bifreiðaflota stofnunarinnar fyrir orkuskipti og uppbyggingu hleðsluinnviða. Bifreiðafloti Heilbrigðisstofnunar Norðurlands telur ríflega 40 bifreiðar og þjónustar Norðurlandið, allt frá Blönduósi í vestri til Þórshafnar á Langanesi í austri.
4. júní 2024
Nýtt úthringiver og skjáheimsóknir til fólks fyrirbyggjandi starf og styður við betri heilsu.
23. maí 2024
Á dögunum var haldin hópslysaæfing þar sem viðbragðsaðilar af öllu Norðurlandi vestra tóku þátt en æfingin var að frumkvæði lögreglunnar á svæðinu.
17. maí 2024
Í dag, 17. maí er haldið upp á Dag lækna í fyrsta sinn á Íslandi til að beina ljósinu að og viðurkenna mikilvægt framlag þeirra gagnvart skjólstæðingum og samfélaginu í heild.
16. maí 2024
Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að Sigurbjörg Ólafsdóttir, heimilislæknir hefur verið ráðin yfirlæknir á HSN Sauðárkróki.
12. maí 2024
Á hverju ári þann 12. maí á fæðingardegi Florence Nightingale fögnum við Alþjóðlegum degi hjúkrunarfræðinga.
7. maí 2024
Berglind Ragnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur er með nokkra hatta í sínu starfi, en hún er deildarstjóri á hjúkrunarheimilinu Hvammi á Húsavík og fagstjóri hjúkrunardeilda HSN, auk þess sem hún sinnir daglegum verkefnum hjúkrunar.
5. maí 2024
Í dag, 5. maí er Alþjóðlegur dagur ljósmæðra og er starfi þeirra fagnað víða um heim.
30. apríl 2024
Þegar smit er í gangi er ástæða til fyrir einstaklinga með öndunarfæraeinkenni að fara varlega í umgengni við ung börn, barnshafandi konur og ónæmisbælda einstaklinga.