Fara beint í efnið
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Forsíða
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Forsíða

Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Kíghósti hefur greinst í barni í Brekkuskóla á Akureyri

30. apríl 2024

Þegar smit er í gangi er ástæða til fyrir einstaklinga með öndunarfæraeinkenni að fara varlega í umgengni við ung börn, barnshafandi konur og ónæmisbælda einstaklinga.

HSN logo

Þegar smit er í gangi er ástæða til fyrir einstaklinga með öndunarfæraeinkenni að fara varlega í umgengni við ung börn, barnshafandi konur og ónæmisbælda einstaklinga.

Ekki er talin ástæða til frekari sóttvarnaraðgerða en að fylgjast með og huga að bólusetningum.

Sjá má frekari upplýsingar um kíghósta á heimasíðu landlæknis:

Kíghósti | Ísland.is (island.is)

Kíghósti greinist á Íslandi - fyrsta tilfelli síðan 2019 | Embætti landlæknis (island.is)

Við bendum á netspjall Heilsuveru eða ráðleggingar hjá 1700 eftir þörfum.