Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
29. mars 2023
Hæstiréttur heimsótti Hæstarétt Bretlands 17. mars síðastliðin og hélt fund með sex af dómurum réttarins, þar með talið Lord Reed forseta dómsins og Lord Hodge varaforseta hans.
Í ferð Hæstaréttar til London dagana 16. til 17. mars sl. var áfrýjunardómstóll Englands og Wales (Court of Appeal) heimsóttur.
24. mars 2023
Í gær fékk Hæstiréttur heimsókn frá Lögréttu, félagi laganema við Háskólann í Reykjavík.
22. mars 2023
Í dag fékk Hæstiréttur heimsókn frá laganemum í stjórnskipunarrétti á fyrsta ári við Háskóla Íslands.
20. mars 2023
Í síðustu viku heimsóttu bandarískir laganemar úr Ohio Northern University í Ada, Ohio-fylki Hæstarétt ásamt íslenskum gestgjöfum þeirra úr Háskóla Íslands.
14. mars 2023
Föstudaginn 10. mars sl. fékk Hæstiréttur heimsókn frá laganemum í Evrópurétti á meistarastigi við lagadeild Háskóla Íslands.
7. mars 2023
Laugardaginn 4. mars fór fram í Hæstarétti málflutningskeppni Orators félags laganema.
16. febrúar 2023
Í vikunni tók Hæstiréttur á móti hollenskum laganemum frá háskólanum í Groningen í Hollandi en þau eru stödd í kynnisferð hér á landi.
15. febrúar 2023
Í dag kvað Hæstiréttur upp dóm í máli þar sem deilt var um heimild ÍL-sjóðs til að krefja Ó og M um þóknun við uppgreiðslu á húsnæðisláni sem þau höfðu tekið í júlí 2008 hjá sjóðnum.
Í vikunni fékk Hæstiréttur heimsókn frá nemendum úr Fjölbrautaskólanum við Ármúla, ásamt kennurum þeirra.