Heimsókn laganema í Evrópurétti við lagadeild HÍ
14. mars 2023
Föstudaginn 10. mars sl. fékk Hæstiréttur heimsókn frá laganemum í Evrópurétti á meistarastigi við lagadeild Háskóla Íslands.
Með þeim var kennari á námskeiðinu Elvira Mendez Pinedo prófessor. Myndirnar voru teknar við þetta tækifæri.