Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hæstiréttur Íslands Forsíða
Hæstiréttur Íslands Forsíða

Hæstiréttur Íslands

Þessi frétt er meira en árs gömul

Heimsókn frá hollenskum laganemum

16. febrúar 2023

Í vikunni tók Hæstiréttur á móti hollenskum laganemum frá háskólanum í Groningen í Hollandi en þau eru stödd í kynnisferð hér á landi.

Benedikt Bogason, forseti Hæstaréttar, og Gunnar Atli Gunnarsson, aðstoðarmaður dómara, tóku á móti þeim, kynntu þeim starfsemi réttarins og svöruðu fyrirspurnum.

Meðfylgjandi myndir voru teknar af þessu tilefni.