Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hæstiréttur Íslands Forsíða
Hæstiréttur Íslands Forsíða

Hæstiréttur Íslands

Þessi frétt er meira en árs gömul

Heimsókn frá Lögréttu félagi laganema við Háskólann í Reykjavík

24. mars 2023

Í gær fékk Hæstiréttur heimsókn frá Lögréttu, félagi laganema við Háskólann í Reykjavík.

Benedikt Bogason, forseti Hæstaréttar, Ingveldur Einarsdóttir varaforseti réttarins og Snædís Ósk Sigurjónsdóttir, aðstoðarmaður dómar, kynntu starfsemi réttarins og svöruðu spurningum.