Fara beint í efnið
Hæstiréttur Íslands Forsíða
Hæstiréttur Íslands Forsíða

Hæstiréttur Íslands

Heimsókn frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla

15. febrúar 2023

Í vikunni fékk Hæstiréttur heimsókn frá nemendum úr Fjölbrautaskólanum við Ármúla, ásamt kennurum þeirra.

Benedikt Bogason, forseti Hæstaréttar, og Linda Ramdani, aðstoðarmaður dómara, kynntu fyrir þeim starfsemi réttarins og dómskerfið og svöruðu spurningum.

Meðfylgjandi mynd var tekin af þessu tilefni.