Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
7. október 2022
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) auglýsir starf lögfræðings hjá stofnununni. Um er að ræða krefjandi og spennandi starf í lögfræðiteymi stofnunarinnar.
3. júní 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað Herdísi Gunnarsdóttur í starf forstjóra Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála og tók hún við embættinu 1. apríl 2022.
6. janúar 2022
Nú er lokið umfangsmikilli vinnu við greinargerð hjá Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi árin 1997-2007.
28. desember 2021
Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar hefur lokið úttekt á búsetuúrræðum og hvíldardvöl Klettabæjar.
21. júlí 2021
Ársskýrsla Gæða- og eftirlitsstofnunar félagsþjónustu og barnaverndar fyrir árið 2020 er komin út. Árið 2020 var annað heila starfsár stofnunarinnar.