Vegna sumarleyfa verður skrifstofa GEV ekki með hefðbundinn opnunartíma á Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík, dagana 15. júlí – 6. ágúst.
Mínar síður á heimasíðu https://island.is/s/gev eru alltaf opnar og hægt er að senda inn erindi, gögn, tilkynningar og umsóknir með öruggum hætti í gegnum rafræna gátt á vefnum okkar.
Við viljum benda á að ávallt er hægt að hafa samband við okkur í gegnum gev@gev.is eða í síma 540 – 0040. Öllum erindum verður svara við fyrsta tækifæri.