Fara beint í efnið

Um stofnunina

Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) tók til starfa 1. janúar 2022 og starfar samkvæmt lögum nr. 88/2021 um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála.

Markmiðið er að þjónusta sem lýtur eftirliti GEV sé traust, örugg og í samræmi við ákvæði laga, reglugerða, reglna, samninga og leiðbeininga.

Stofnunin er óháð í störfum sínum en heyrir undir félags- og vinnumarkaðsráðuneytið.

Hlutverk

  • Styrkja undirstöður heildstæðrar þjónustu ríkis og sveitarfélaga.

  • Bæta gæði og öryggi þjónustu í samstarfi við þjónstuaðila og notendur.

  • Eftirlit með því að þjónusta sé veitt í samræmi við lög og aðþjóðlega sáttmála.

Sýn

  • Vera mikilvægur hluti af gæða- og eftirlitskerfi opinberrar þjónustu.

  • Stuðla að valdeflingu og bættum lífsgæðum einstaklinga.

  • Stuðla að aðgengilegri og öruggri þjónstu sem kemur til móts við persónulegar þarfir hvers og eins.

  • Líta til þekkingar og reynslu systurstofnana.

  • Leggja áherslu á notkun sannreyndra mælitækja í eftirliti með þjónustu.

Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála hefur eftirlit með gæðum þjónustu sem er veitt á grundvelli eftirfarandi laga:

Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála

Hafðu samband

Sími: 540 0040

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100

Hafðu samband

Sími: 540 0040

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100