Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála fer með eftirlit með gæðum velferðarþjónustu. Markmiðið er að þjónusta, sem lýtur eftirliti stofnunarinnar, sé traust, örugg og í samræmi við ákvæði laga, reglugerða, reglna, samninga og leiðbeininga.
Fréttir og tilkynningar
20. desember 2024
Jólakveðja
Jólakveðja frá GEV
GEV
20. desember 2024
Frumkvæðisathugun GEV á þjónustu íbúðakjarnans í Hólmasundi 2 er lokið
Frumkvæðisathugun GEV á þjónustu íbúðakjarnans í Hólmasundi 2 í Reykjavík sýndi fram á að stjórnendaskipti og breytingar í starfsmannahóp höfðu mikil áhrif á gæði þjónustu við íbúana. Aðlögun nýrra starfsmanna, fræðslu til starfsfólks og samráð við persónulega talsmenn íbúa var einnig ábótavant að mörgu leyti.
GEV