Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála fer með eftirlit með gæðum velferðarþjónustu. Markmiðið er að þjónusta, sem lýtur eftirliti stofnunarinnar, sé traust, örugg og í samræmi við ákvæði laga, reglugerða, reglna, samninga og leiðbeininga.
Fréttir og tilkynningar
12. nóvember 2024
Vinnu við gæðaviðmið í félagsþjónustu á Íslandi miðar vel áfram
Vinnustofu II um þróun gæðaviðmiða í félagsþjónustu á Íslandi var haldin af Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála (GEV). Sannur heiður og sómi var af þátttöku fjölda aðila sem mættu til samstarfs við GEV í þessu mikilvæga verkefni.
GEV
3. október 2024
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) lýkur rannsókn á alvarlegu óvæntu atviki
Rannsókn á alvarlegu óvæntu atviki sem átti sér stað í skammtímavistun fyrir börn er lokið.
GEV