Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála fer með eftirlit með gæðum velferðarþjónustu. Markmiðið er að þjónusta, sem lýtur eftirliti stofnunarinnar, sé traust, örugg og í samræmi við ákvæði laga, reglugerða, reglna, samninga og leiðbeininga.
Fréttir og tilkynningar
30. desember 2025
Ársskýrsla 2024 er komin út
Ársskýrsla Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála fyrir árið 2024 er komin ...
GEV
14. nóvember 2025
Fyrri fasa athugunar GEV á búsetuúrræðum fyrir fullorðið fatlað fólk er lokið
Í apríl 2024 hóf GEV frumkvæðisathugun á búsetuúrræðum fyrir fullorðið fatlað ...
GEV
7. nóvember 2025
Rannsókn á alvarlegu óvæntu atviki á Bjargey er lokið
GEV hefur nú lokið við rannsókn á alvarlegu óvæntu atviki sem átti sér stað á ...
GEV

