Jólakveðja
20. desember 2024
Jólakveðja frá GEV
Starfsfólk GEV sendir þér bestu óskir um gleðiríka jólahátíð.
Megi nýja árið færa gæfu, frið og farsæld.
Með hlýrri kveðju og þökk fyrir samstarfið og samvinnuna á árinu.
Fyrir okkar hönd, Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri GEV.