Blóðgjafar
Viltu gerast blóðgjafi?
Blóðbankinn er alltaf að leita að fólki sem er tilbúið að gefa blóð þegar þörf er á. Komdu í heimsókn ef þú vilt gerast gæðablóð.
Blóðgjöf
Það tekur aðeins 30-40 mínútur að gefa blóð. Við gerum samt heilmikið á þeim tíma. Svona fer blóðgjöf fram.
Hvenær má gefa blóð
Ýmsir þættir geta haft tímabundin áhrif á blóðgjöf. Nánar um áhrif lyfja, veikinda, sjúkdóma, ferðalaga, bólusetninga og fleiri þátta á blóðgjöf.
Skráning á stofnfrumugjafaskrá
Stofnfrumugjafaskrá er listi yfir einstaklinga sem eru tilbúnir að gefa hluta af sínum blóðmyndandi stofnfrumum til sjúklinga sem þurfa á þeim að halda.
Sérhæfð blóðgjöf
Vönum blóðgjöfum sem uppfylla allar heilsufarskröfur og önnur skilyrði er boðið að gefa blóðhluta.
Blóðhlutagjöf
Með sértækri blóðsöfnun fer fram söfnun á blóðflögum eða blóðvökva. Hún gerir Blóðbankanum kleift að stýra framleiðslunni þannig að hún sé í samræmi við eftirspurn.
Fræðsla um blóð
Blóð samanstendur af rauðum blóðkornum, hvítum blóðkornum, blóðflögum og blóðvökva. Það flokkast einnig eftir ABO blóðflokkakerfinu.
Leið blóðsins
Upplýsingar um leið blóðsins frá því að blóðgjafi mætir í blóðgjöf og þangað til að blóðþegi fær blóðið með inngjöf.
NánarJárn í blóði
Stofnfrumur
Járn í blóði
Járn og blóðrauði eru mæld í blóði við hverja blóðgjöf. Tilgangur eftirlitsins er að koma í veg fyrir járnskort en við blóðgjöf tapast u.þ.b. 250 mg járns úr líkamanum.
Stofnfrumur
Blóðmyndandi stofnfrumur er að finna í beinmerg og eru þær forverar allra blóðfruma. Þær geta þroskast í sérhæfðari frumur svo sem rauð og hvít blóðkorn og blóðflögur í samræmi við þarfir líkamans.