
Viltu gerast blóðgjafi?
Blóðbankinn er alltaf að leita að fólki sem er tilbúið að gefa blóð þegar þörf er á. Komdu í heimsókn ef þú vilt gerast gæðablóð.

Hvenær má gefa blóð
Ýmsir þættir geta haft tímabundin áhrif á blóðgjöf. Nánar um áhrif lyfja, veikinda, sjúkdóma, ferðalaga, bólusetninga og fleiri þátta á blóðgjöf.

Smitvarnir og blóðgjöf
Upplýsingar til blóðgjafa um smitvarnir
Kringlan, stóri turn 5. hæð
Mánudaga: 11-19
Þriðjudaga: 8-15
Miðvikudaga: 8-15
Fimmtudaga: 8-19
Föstudaga: Lokað
Glerártorg, Akureyri
Mánudaga: 8-15
Þriðjudaga: 8-15
Miðvikudaga: 8-15
Fimmtudaga: 10-17
Föstudaga: Lokað
Fréttir
30. desember 2025
Nýárskveðja
Blóðbankinn óskar landsmönnum gleðilegs árs og farsældar á komandi ári
23. desember 2025
Hátíðarkveðja
Blóðbankinn óskar landsmönnum gleðilegra jóla
19. september 2025
Blóðbankinn flytur í Kringluna
Blóðbankinn í Reykjavík flytur starfsemi sína af Snorrabraut og í Kringluna

