Aðalfundur Blóðgjafafélags Íslands 2025
18. mars 2025
Aðalfundur Blóðgjafafélagsins verður haldin í Hringsal LSH ( Inngangur hjá Barnaspítala ) og hefst kl 1830

Aðalfundur BGFÍ 18 mars 1830
í Hringsal Landspítala , gengið inn hjá Barnaspítala
Dagskrá fundar
Kosning fundarstjóra
Skýrsla stjórnar lögð fram
Ársreikningur lagður fram til samþykktar
Lagabreytingar
Kosning stjórnar
Ákvörðun félagsgjalds
Afhending viðurkenninga
Önnur mál