Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Blóðbankinn Forsíða
Blóðbankinn Forsíða

Blóðbankinn

Blóðbankabíllinn

Blóðbankabíllinn er á ferðinni tvisvar til þrisvar sinnum í viku og heimsækir hann þá stærri þéttbýliskjarna í grennd við höfuðborgarsvæðið, menntaskóla, háskóla og ýmis fyrirtæki. Einnig eru farnar lengri ferðir tvisvar á ári til dæmis á Snæfellsnes og um Norðurland.

Í bílnum eru fjórir söfnunarbekkir og góð aðstaða til blóðsöfnunar.

Selfoss við Bakaveg 13 janúar frá kl 10 til 17

Össur Grjóthálsi 14 janúar frá kl 0930 til 14

Reykjanesbær við KFC 27 janúar frá kl 10 til 17

Póstmiðstöð Póstsins við Stórhöfða 28 janúar frá kl 0930 til 14