Blóðbankinn flytur í Kringluna
19. september 2025
Blóðbankinn í Reykjavík flytur starfsemi sína af Snorrabraut og í Kringluna

Blóðbankinn í Reykjavík flytur starfsemi sína af Snorrabraut og í Kringluna, nánar tiltekið á 5. hæð norðurturns. Blóðgjöfum er því bent á að mæta í Kringluna frá og með mánudeginum 22. september.
