Fara beint í efnið

Umsókn um ívilnun við innheimtu meðlagsskuldar

Umsókn um niðurfellingu höfuðstóls meðlagsskuldar

Umsóknir sem berast í mánuðinum verða tekna fyrir um miðjan mánuðinn á eftir.

Gögn sem þurfa að fylgja umsókn um ívilnun eru;

  • Afrit af síðasta skattframtali umsækjanda

  • Yfirlit yfir tekjur, bætur umsækjanda vegna síðustu 3 mánaða.

Gögn sem þurfa að fylgja umsókn um niðurfellingu höfuðstóls eru;

  • Afrit af tveimur síðastu skattframtölum umsækjanda

  • Yfirlit yfir tekjur, bætur umsækjanda vegna síðustu 3 mánaða.

Ef þú ert ekki með rafræn skilríki getur þú sótt um vegna ofangreindra umsókna hér að neðan.

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15