Fara beint í efnið

Meðlagsgreiðendur

Meðlagsskuldir er stofnast erlendis

Þeir greiðendur sem eru búsettir á Íslandi og skulda meðlög í sínu landi geta snúið sér beint til viðkomandi innheimtuaðila erlendis og staðið skil á meðlagsskuldbindingum sínum. Sé krafan í eigu einhverra af Norðurlandaþjóðunum þá er einnig hægt að óska eftir því að sýslumaður hafi milligöngu um innheimtu þeirra. Þá þarf að senda sérstaka beiðni þar að lútandi til sýslumanns ásamt afriti kröfubréfs. Yfirvöld á Norðurlöndunum senda jafnframt kröfurnar án beiðni verði vanskil á greiðslum.  

Sýslumaður getur ekki séð um innheimtu krafna sem stofnast utan Norðurlandanna. 

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15