Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Vikumatseðill í samræmi við ráðleggingar um mataræði. Matseðillinn er þýddur og staðfærður frá embætti landlæknis í Noregi og norsku matvælastofnuninni. Þessi matseðill gefur einungis dæmi um hvernig megi haga mataræðinu. Hver og einn þarf að meta hvort matseðillinn henti að einhverju eða miklu leyti fyrir sig.

Vikumatseðillinn á við um 18-24 ára karl sem eru í kyrrsetu stærstan hluta dagsins en hreyfir sig að minnsta kosti í 2-3 klukkustundir á viku.
Vikumatseðill fyrir karla - heildaryfirlit

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis