Kvörtun til landlæknis
Kvörtun til Landlæknis vegna meintrar vanrækslu og mistaka eða meintrar ótilhlýðilegrar framkomu heilbrigðisstarfsmanna við veitingu heilbrigðisþjónustu. Kvörtun þarf að berast landlækni undirrituð af sjúklingi eða þeim sem fengið hefur umboð hans til þess og á þá skriflegt umboð að fylgja með kvörtuninni.
Umboð til að vera í samskiptum við Landlækni fyrir hönd annars einstaklings má finna á vef Landlæknis