Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hlutaörorka og virknistyrkur

Fjárhæðir og frítekjumörk

Fjárhæðir hlutaörorkulífeyris

Hlutaörorkulífeyrir samanstendur af grunngreiðslum og viðbótargreiðslum.

Réttindi

Á mánuði

á ári

Hlutaörorkulífeyrir

341.899 krónur

4.102.788 krónur

Heimilisuppbót

69.126 krónur

829.512 krónur

Aldursviðbót

32.917 krónur

395.004 krónur

Breytingar á frítekjumörkum hlutaörorkulífeyris

Almenn frítekjumörk hlutaörorkulífeyris verða 1.200.000 krónur á ári, ásamt sérstöku frítekjumarki vegna atvinnutekna að fjárhæð 3.000.000 krónur á ári.

Áhrif tekna til lækkunar er 45% af tekjum yfir frítekjumörkum.

Réttindi

Á mánuði

á ári

Almennt frítekjumark

105.200 krónur

1.262.400 krónur

Frítekjumark vegna atvinnutekna

263.000 krónur

3.156.000 krónur

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun