Framlenging endurhæfingarlífeyris til 31. ágúst 2025
Fylgigögn
Athugið að upplýsingar á þessari síðu eru um örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfið sem var í gildi til 31. ágúst 2025. Umsækjendur frá 1. september 2025 eru metnir samkvæmt nýja kerfinu á meðan þau sem áttu mat í gildi í gamla kerfinu til að minnsta kosti 31. ágúst 2025 færðust sjálfkrafa yfir í nýja kerfið.
Hér fyrir neðan má nálgast upplýsingar um nýja kerfið:
Örorkulífeyrir frá 1. september 2025
Hlutaörorka og virknistyrkur frá 1. september 2025
Með framlengingu þarf að fylgja:
ný endurhæfingaráætlun, þar sem fram koma upplýsingar um framvindu fyrri endurhæfingar
Í einhverjum tilvikum er kallað eftir staðfestingu frá fagaðilum um mætingu.
Auk þess þarf að skila
Ef nám er hluti af endurhæfingu
staðfestingu einingafjölda náms frá skóla ef nám er hluti endurhæfingar
Ef vinna er hluti af endurhæfingu
staðfesting frá vinnuveitanda á starfshlutfalli
uppfærð tekjuáætlun
upplýsingar um nýtingu skattkorts
Þjónustuaðili
Tryggingastofnun