Stafrænt Ísland: Kílómetragjald
Þarf ég að skrá kílómetrafjölda hvers mánaðar?
Nei, þess þarf ekki.
Regluleg skráning kílómetrastöðu tryggir að þú borgir miðað við þinn meðalakstur, sem reiknast út frá síðustu tveimur skráningum á kílómetrastöðu.
Skráning minnkar líkur á:
að þú greiðir of mikið um hver mánaðarmót
að þú greiðir of lítið og fáir háan uppgjörsreikning við næstu skráningu
Mögulegt er að skrá stöðuna á kílómetramæli á 30 daga fresti og að lágmarki þarf að skrá stöðuna á 12 mánaða fresti.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?

Stafrænt Ísland