Fara beint í efnið

Þarf ég að skrá kílómetrafjölda hvers mánaðar?

Nei, þess þarf ekki.

Regluleg skráning kílómetrastöðu tryggir að þú borgir miðað við þinn meðalakstur, sem reiknast út frá síðustu tveimur skráningum á kílómetrastöðu.

Skráning minnkar líkur á:

  • að þú greiðir of mikið um hver mánaðarmót

  • að þú greiðir of lítið og fáir háan uppgjörsreikning við næstu skráningu

Mögulegt er að skrá stöðuna á kílómetramæli á 30 daga fresti og að lágmarki þarf að skrá stöðuna á 12 mánaða fresti.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: