Fara beint í efnið

Hvernig skrái ég kílómetrastöðu á bíl í eigu lögaðila?

Til þess að skrá kílómetrastöðu á bíl sem er í eigu lögaðila þarf prókúruhafi lögaðilans að skrá sig inn með eigin rafrænum skilríkjum inn á mínar síður og velja þar fyrirtækið undir nafninu sínu í hægra horninu með því að ýta á "skipta um notanda".

Því næst er hægt að fara inn í Eignir -> Ökutæki og skrá stöðu á kílómetrum.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: