Stafrænt Ísland: Kílómetragjald
Af hverju fékk ég boðun í álestur hjá faggiltri skoðunarstofu?
Eigandi gjaldskyldrar bifreiðar er boðaður í álestur hjá faggiltri skoðunarstofu í eftirfarandi tilvikum:
Skráning á stöðu akstursmæli hefur ekki farið fram á almanaksárinu (1. janúar - 31. desember).
Aðrar ástæður þykja vera fyrir hendi sem kalla á að bifreið fari í álestur hjá faggiltri
skoðunarstofu samkvæmt mati Samgöngustofu eða ríkisskattstjóra.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?

Stafrænt Ísland