Stafrænt Ísland: Kílómetragjald
Hvað er tengiltvinnbíll?
Tengiltvinnbíll eru þeir bílar sem kallast plug-in hybrid á ensku. Það á við hybrid bíla sem hægt er að stinga í samband við rafmagn og hlaða þannig, ekki aðra hybrid bíla.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
![merki](https://images.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/5ijRCutRCFu4Y9aPS0ys4Z/b809c1cb81df9d27ea99a30e00c2d1e8/is-logo-stakt_2x.png)
Stafrænt Ísland