Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvað er tengiltvinnbíll?

Tengiltvinnbíll eru þeir bílar sem kallast plug-in hybrid á ensku. Það á við hybrid bíla sem hægt er að stinga í samband við rafmagn og hlaða þannig, ekki aðra hybrid bíla.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: