Stafrænt Ísland: Kílómetragjald
Hverjir eru undanþegnir því að greiða kílómetragjald?
Það eru einungis ákveðnar tegundir bifreiða sem eru undanþegnir gjaldskyldunni. Þar á meðal eru bifreiðar sem eru samkvæmt ökutækjaskrá:
í eigu björgunarsveita, landsamtaka þeirra og séu notuð í þágu þeirra.
í eigu erlendra sendiráða eða sendiráðsmanna merktar með viðeigandi skráningarmerki
í eigu aðila eins og alþjóðastofnana sem eiga rétt á endurgreiðslu virðisaukaskatts á grundvelli alþjóða- eða tvíhliða samninga eða sérstakra laga þar um.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?

Stafrænt Ísland