Fara beint í efnið

Hvað þarf að gera þegar eigendaskipti eru gerð á gjaldskyldum ökutækjum?

Við eigendaskipti eða skráningu á nýjum umráðamanni bifreiðar í ökutækjaskrá þarf að skrá kílómetrastöðu á akstursmæli.

Kaupandi eða nýr umráðamaður þarf að samþykkja skráða stöðu kílómetramælis. Við breytinguna er uppgjör er sent á seljanda. Kílómetragjaldið er innheimt af nýjum eiganda eða umráðamanni frá dagsetningu skráningar í ökutækjaskrá.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: