Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hverjir geta skráð stöðu á kílómetramæli?

Þeir sem geta skráð stöðu á kílómetramæli á mínum síðum Ísland.is og í appinu er:

  • Eigendur rafmagnsbíla, vetnisbíla eða tengiltvinnbíla. Hvað er tengiltvinnbíll?

  • Aðalumráðamenn bíla sem eru í eigu lánastofnanna.

Þeir sem geta séð að eigi að skrá stöðu á kílómetramæli en mega ekki skrá eru:

  • Meðeigendur

  • Umráðamenn

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: