Fara beint í efnið

Hversu oft þarf ég að skrá kílómetrafjölda á ári?

Það þarf að skrá stöðu á kílómetramæli að minnsta kosti einu sinni á ári. Heimilt er að skrá stöðuna oftar, þú getur skráð stöðuna á 30 daga fresti.

Með reglulegri skráningu minnkar þú líkurnar á að:

  • þú sért að greiða of mikið hver mánaðarmót

  • að þú sért að greiða of lítið og fáir uppgjörsreikning við næstu skráningu.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: