Stafrænt Ísland: Kílómetragjald
Hversu oft þarf ég að skrá kílómetrafjölda á ári?
Það þarf að skrá stöðu á kílómetramæli að minnsta kosti einu sinni á ári. Heimilt er að skrá stöðuna oftar, þú getur skráð stöðuna á 30 daga fresti.
Með reglulegri skráningu minnkar þú líkurnar á að:
þú sért að greiða of mikið hver mánaðarmót
að þú sért að greiða of lítið og fáir uppgjörsreikning við næstu skráningu.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
Stafrænt Ísland