Stafrænt Ísland: Kílómetragjald
Hvað er kílómetragjaldið hátt?
Fyrir bíla knúna af rafmagni eða vetni er gjaldið 6 kr. á hvern kílómetra. Fyrir tengiltvinnbifreiðar er gjaldið 2 kr. á hvern kílómetra.
Fyrir bifreiðar sem eru í tímabundinni notkun á landinu er greitt sérstakt daggjald. Bifreiðar sem eru knúnar af rafmagni eða vetni er greitt gjald upp á 600 kr. á dag. Fyrir tengiltvinnbifreiðar er gjaldið 200 kr. á dag.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?

Stafrænt Ísland