Sjúkratryggingar: Tannlækningar
Hvað borga ég fyrir tannlækningar?
Almennir greiða skv. gjaldskrá tannlækna.
Lífeyrisþegar (elli-örorku-endurhæfingarlífeyrir) greiða 31% af kostnaði m.v. gjaldskrá Sjúkratrygginga. Skilyrði er að skráður sé heimilistannlæknir.
Árlegt komugjald er greitt fyrir börn 2.500 kr. Skilyrði er að skráður sé heimilistannlæknir.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?