Sjúkratryggingar: Tannlækningar
Er greiðsluþátttaka í kostnaði við tannlækningar?
Sjúkratryggingar taka þátt í greiðslu á tannlækningum fyrir börn upp að 18 ára aldri og lífeyrisþega skv. gjaldskrá Sjúkratrygginga. Sjá hér, velur Tannlækningar.
Forsenda greiðsluþátttöku er að börn að 18 ára aldri og lífeyrisþegar séu skráðir hjá heimilistannlækni. Sjá hér.
Almennir greiða sjálfir tannlæknakostnað skv. gjaldskrá tannlækna.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?