Sjúkratryggingar: Tannlækningar
Er greiðsluþátttaka ef ég fæ mér implant eða krónu?
144.872 króna styrkur er veittur vegna tannplanta eða annars fasts tanngervis í tenntan góm framan við 12 ára jaxla á hverju 12 mánaða tímabili sem miðast við meðferðardag. Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?