Fara beint í efnið

Á ég rétt á endurgreiðslu/styrk vegna tannréttinga?

Veittur er styrkur kr. 430.000 ef föst tæki eru sett á a.m.k. 10 fullorðinstennur í hvorum gómi en kr. 150.000 ef föst tæki eru aðeins sett í annan góminn.

Styrkurinn fer til tannréttingasérfræðingsins sem lækkar reikninginn þinn sem því nemur - sjá nánari upplýsingar hér.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?