Fara beint í efnið

Er greiðsluþátttaka fyrir heilgómasett fest á implant?

Já,hjá lífeyrisþegum. Sjúkratryggingar greiða 75% af kostnaði fyrir góma sem smíðaðir eru á implanta. Allt að fjórum implöntum í efri góm og tveimur implöntum í neðri góm, bæði kostnaður hjá tannlækni og tannsmið. Sjá hér .

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?