Fara beint í efnið

Fæ ég endurgreitt frá Sjúkratryggingum?

Tannlæknir rukkar þig fyrir þínum hlut og sendir reikning til Sjúkratrygginga fyrir því sem uppá vantar. Greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga er því lækkun á reikningnum þínum en ekki endurgreiðsla.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?