Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Fæ ég endurgreiðslu í endajaxlatöku?

Sjúkratryggingar hafa heimild til að taka þátt í hluta kostnaðar ungmenna vegna úrdráttar endajaxla ef þeir hafa, eða eru líklegir til að valda alvarlegum vanda. Tannlæknir metur hvort skilyrði reglugerðar séu uppfyllt.

Tannlæknir lækkar reikninginn sem nemur greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga.

Sjá nánar hér: Greiðsluþátttaka vegna tannlækninga

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?