Fara beint í efnið

Er greiðsluþátttaka fyrir tannviðgerðir í svæfingu fyrir börn?

Sjúkratryggingar greiða allan kostnað fram að 18 ára aldri bæði af tannviðgerðum og svæfingu. Undanskilið er aðstöðugjald vegna tannviðgerða í svæfingu.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?