Mannauðstorg ríkisins: Starfsþróun
Listi yfir fræðslusjóði
Hér má sjá lista yfir fræðslusjóði og þau stéttarfélög sem eiga aðild að þeim ásamt ríkinu og stofnunum þess.
Eftirfarandi stéttarfélög eiga aðild að Flóamennt ásamt ríkinu.
Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis
Eftirfarandi stéttarfélög eiga aðild að Ríkismennt ásamt ríkinu. Vefsíðu Ríkismennt má finna hér.
AFL Starfsgreinafélag
Aldan stéttarfélag
Báran stéttarfélag
Drífandi stéttarfélag
Eining-Iðja
Stéttarfélag Vesturlands
Stéttarfélagið Samstaða
Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur
Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Grindavíkur
Verkalýðsfélag Snæfellinga
Verkalýðsfélag Suðurlands
Verkalýðsfélag Vestfirðinga
Verkalýðsfélag Þórshafnar
Framsýn stéttarfélag
Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis
Eftirfarandi stéttarfélög eiga aðild að Starfsmenntunarsjóði embættismanna ásamt ríkinu. Vefsíðu sjóðsins má finna hér.
Utan félaga forstöðumenn
Utan félaga skv. Lögum
Þjóðkjörnir fulltrúar
Eftirfarandi stéttarfélög eiga aðild að Starfsþróunarsetri og Starfsþróunarsjóði háskólamanna ásamt ríkinu. Vefsíðu sjóðanna má finna hér.
Dýralæknafélag Íslands
Félag geislafræðinga
Félag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðs
Félag íslenskra félagsvísindamanna
Félag íslenskra náttúrufræðinga
Félag íslenskra leikara
Félag leikstjóra á Íslandi
Félag lífeindafræðinga
Félag sjúkraþjálfara
Félagsráðgjafafélag Íslands
Fræðagarður
Iðjuþjálfafélag Íslands
Kjarafélag viðskipta- og hagfræðinga
Leikarafélag Íslands
Ljósmæðrafélag Íslands
Sálfræðingafélag Íslands
Stéttarfélag bókasafns og upplýsingafræðinga
Stéttarfélag lögfræðinga
Þroskaþjálfafélag Íslands
Félag háskólakennara á aðild að Starfsþróunarsjóði félags háskólakennara ásamt ríkinu. Vefsíðu sjóðsins má finna hér.
Félag háskólakennara á Akureyri á aðild að Starfsþróunarsjóði FHA ásamt ríkinu. Vefsíðu sjóðsins má finna hér.
Félag prófessora við ríkisháskóla á aðild að Starfsþróunarsjóði og fræðslusjóði fyrir félagsmenn Sjúkraliðafélags Íslands ásamt ríkinu. Vefsíðu sjóðsins má finna hér.
Félag prófessora við ríkisháskóla á aðild að Starfsþróunarsjóði prófessora ásamt ríkinu. Vefsíðu sjóðsins má finna hér.
Eftirfarandi stéttarfélög eiga aðild að Þróunar- og símenntunarsjóði bæjarstarfsmanna ásamt ríkinu. Vefsíðu sjóðsins má finna hér.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi
FOSS stéttarfélag í almannaþjónustu
Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Starfsmannafélag Húsavíkur
Starfsmannafélag Kópavogs
Eftirfarandi stéttarfélög eiga aðild að Þróunar- og símenntunarsjóði Sameykis ásamt ríkinu. Vefsíðu sjóðsins má finna hér.
Félag starfsmanna stjórnarráðsins
Sameyki
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
Mannauðstorg ríkisins
Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðssvið Fjársýslunnar.