Fara beint í efnið

Þegar komið er inn á forsíðu Gagnagáttar er rétt að smella á Stillingar. Fara yfir skráningarsvæðin og tryggja sérstaklega að rétt netfang og bankaupplýsingar séu skráðar.

Sjálfgefið er merkt við að fyrirtæki vilji fá tölvupóst þegar nýtt skjal er birt í gáttinni, en hér er hægt að merkja við nei og þá verður ekki sendur tölvupóstur þegar nýtt skjal er tengt við gáttina.

Getur til dæmis átt við ef fyrirtæki sem er í miklum samskiptum við Sjúkratryggingar og er að fá oft bréf í gáttina.

GG leiðbeiningar 5

Þjónustuaðili

Sjúkra­trygg­ingar