Fara beint í efnið

Samkvæmt 1. mgr. 7. gr. laga um landlækni og lýðheilsu nr. 41/2007 hefur landlæknir eftirlit með því að heilbrigðisþjónusta sem veitt er hér á landi uppfylli faglegar kröfur og ákvæði heilbrigðislöggjafar á hverjum tíma. Við framkvæmd eftirlits tekur landlæknir m.a. mið af þeim upplýsingum sem fram koma í tilkynningu um rekstur. Landlæknir getur óskað eftir frekari upplýsingum og gert úttekt á væntanlegri starfsemi telji hann þörf á því.

Lög

Reglugerðir

Annað

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis