Fara beint í efnið

ACG - Þarfavísitala heilsugæslustöðva og gæðaviðmið

Sjúkdómsflokkar og ICD-10 kóðar

Skráðar sjúkdómsgreiningar eru undirstaða útreikninga á sjúkdómabyrði í fjármögnunarkerfi heilsugæslu. Skylt er að skrá sjúkdómsgreiningar samkvæmt fyrirmælum landlæknis og skulu sjúkdómsgreiningar skráðar í samræmi við alþjóðlega flokkunarkerfið ICD-10 (Alþjóðleg tölfræðiflokkun sjúkdóma og skyldra heilbrigðisvandamála, 10. endurskoðun).

Hér má sjá lista yfir þá ICD-10 kóða sem tilheyra tilteknum sjúkdómaflokkum.

Sjúkdómaflokkar og ICD-10 kóðar

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis